Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

„Það var borði af honum og Totti“

Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöld ræddu frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar í þætti sínum á föstudagskvöldið en Jón var frábær í sigri KR gegn Tindastól í fyrrakvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Loks náði Houston í sigur

Houston Rockets batt enda á fjögurra leikja taphrinu sína í nótt með útisigri á Brooklyn Nets. Meistararnir í Golden State Warriors höfðu betur gegn Minnesota Timberwolves.

Körfubolti
Fréttamynd

Herra KR snýr heim | Geggjað upphitunarmyndband

Það er boðið upp á risaleik í Dominos-deild karla á Stöð 2 Sport í kvöld er KR tekur á móti Tindastóli. Þetta verður fyrsti stóri leikur Brynjars Þórs Björnssonar á sínum gamla heimavelli í búningi Tindastóls.

Körfubolti
Fréttamynd

Hótaði að senda leikmann aftur til Haítí

Sturlaður körfuknattleiksþjálfari hjá kristilegum framhaldsskóla sýndi af sér ótrúlega hegðun í samtali við leikmann sem vildi skipta um skóla. Þjálfarinn hótaði honum öllu illu og rúmlega það.

Körfubolti